Beint í efni
Um Visku

Notk­un á vafra­kök­um

Við mælum notkun á vefsvæðinu með þjónustu Plausible, sem byggir á skammlífum auðkennum en ekki vafrakökum og falla því ekki undir skilgreiningar á vinnslu persónuupplýsinga.

Það er því engin þörf á að samþykkja neina virkni sem byggir á vafrakökum.

Gögnin sem við söfnum snúa að því hversu oft einstaka síður eru skoðaðar og hversu lengi. Við (og Plausible) höfum enga leið til að rekja þessi gögn til einstakra notenda, þar sem engin langlíf auðkenni eru notuð sem mætti nota til að þekkja notendur aftur í síðari heimsóknum.

Nánari upplýsingar um meðhöndlun persónuverndargagna má finna í persónuverndarstefnu Visku.