Vegna COVID-19
07.04.20
Fréttir
Stéttarfélagið þitt semur um kaup og kjör á íslenskum vinnumarkaði og gætir að réttindum félagsfólks.
Á þjónustuskrifstofu okkar er hægt að fá ráðgjöf án endurgjalds um ráðningarsamning, starfslýsingu, lagaleg álitaefni, kjarasamninga o.fl. Opið er virka daga frá 9-12 og 13-16.
Fræðagarður vinnur að gerð kjarasamninga á þrennum vettvangi, þ.e. vegna félagsmanna sem starfa hjá ríki, hjá sveitarfélögum og á almennum vinnumarkaði.