Beint í efni

Stofna þjón­ustu­beiðni

Þjónustubeiðnir eru ætlaðar félagsfólki okkar þegar um flókin eða viðkvæm mál er að ræða. Þær fara sjálfkrafa inn í málaskrárkerfi okkar.

Einnig er í boði að senda óformlega fyrirspurn varðandi almenn mál. Að öllu jöfnu er svartími fyrirspurna skemmri heldur en þjónustubeiðna.

Við bendum þér líka á þann möguleika að bóka símtal við sérfræðing ef þú heldur að það eigi betur við.

Til þess að geta sinnt þjónustubeiðnum með fullnægjandi hætti biðjum við um nafn, kennitölu, netfang og símanúmer. Upplýsingar um innsendar fyrirspurnir eru vistaðar í gagnagrunni og málaskrárkerfi Visku. Í persónuverndarstefnu okkar er að finna nánari lýsingu á því hvernig við vinnum með persónuupplýsingar af þessu tagi.