Beint í efni

Sérá­kvæði um ráðn­ing­ar­vernd

Ákveðnir hópar launafólks njóta sérstakrar verndar gegn uppsögn ráðningarsamnings.

Ýmsar ástæður búa að baki sérákvæðum laga og kjarasamninga sem takmarka uppsagnarrétt atvinnurekanda, s.s. félagsbundið hlutverk trúnaðarmanna stéttarfélaga, jafnrétti kynja á vinnumarkaði og virðing fyrir mannréttindum fólks. Hin lögbundna ráðningarvernd gildir jöfnun höndum um starfsfólk ríkisins og sveitarfélaga sem og starfsfólk fyrirtækja á almennum vinnumarkaði.