Fara í efni

Þjónusta við félagsmenn

Meðal verkefna þjónustuskrifstofunnar eru:

 

  • Að aðstoða félagsmenn á sviði kjara- og réttindamála.
  • Að aðstoða við lausn ágreiningsmála er varða framkvæmd og túlkun kjarasamninga.
  • Að aðstoða félagsmenn við að leita lögfræðilegrar ráðgjafar í málum sem falla undir starfssvið stéttarfélags.
  • Að vinna að gerð kjarasamninga fyrir stéttarfélögin fimm bæði miðlæga kjarasamninga og stofnanasamninga í umboði stjórna félaganna. Hvert stéttarfélag hefur sjálfstæðan samningsrétt.
  • Að aðstoða við gerð ráðningarsamninga og túlkun á þeim.
  • Að aðstoða við útreikninga á launum og innheimtu ef þörf krefur.
Starfsmenn þjónustuskrifstofu
Anna S. Ragnarsdóttir anna@bhm.is Skrifstofustjóri
Guðrún A. Sigurðardóttir gudruns@bhm.is Verkefnastjóri
Halldór Karl Valdimarsson halldor@bhm.is Framkvæmdastjóri
Hjalti Einarsson hjalti@bhm.is Verkefnastjóri
Júlíana Guðmundsdóttir juliana@bhm.is Lögfræðingur

 

Þjónustukrifstofan er til húsa að Borgartúni 6 (gamla Rúgbrauðsgerðin), 3ju hæð og er opin frá 9-12 og 13-16.

Fræðagarður rekur sameiginlega þjónustuskrifstofu í samvinnu fjögurra aðildarfélaga Bandalags háskólamanna:

Innan þessara stéttarfélaga er fjölbreytt flóra háskólamenntaðs fólks sem starfar hjá ríki, sveitarfélögum og á almennum markaði.