Lög Frćđagarđs

English

Polski

Pусский 

Lög Frćđagarđs, Stéttarfélags háskólamenntađra

1. gr. Nafn félagsins og tilgangur

Heiti félagsins er Frćđagarđur, skammstafađ FRG. Heimili ţess og varnarţing er í Reykjavík. Félagssvćđiđ tekur til landsins alls. Félagiđ er sjálfstćtt starfandi stéttarfélag. Félagiđ er ađili ađ samtökum háskólamenntađra launţega eđa öđrum stéttarsamtökum. Ákvarđanir um slíka ađild skulu afgreiddar á ađalfundi félagsins.

2. gr. Hlutverk

Hlutverk félagsins er:

 • Ađ fara međ samningsumbođ fyrir félagsmenn gagnvart atvinnurekendum ţeirra
 • Ađ standa vörđ um réttindi félagsmanna á vinnumarkađi
 • Ađ upplýsa félagsmenn um réttindi ţeirra og skyldur
 • Ađ vinna ađ öryggi félagsmanna á vinnustađ í samráđi viđ ţar til bćrar stofnanir  
 • Ađ stuđla ađ samstarfi viđ innlend og erlend stéttarfélög og stofnanir sem fara međ og fjalla um málefni tengd starfi ţeirra.

3. gr. Almenn félagsađild

Fullgildir félagar geta ţeir orđiđ sem lokiđ hafa BA eđa BS prófi, eđa ígildi ţess, frá viđurkenndum háskóla. Félagsađild er óháđ starfsvettvangi, atvinnurekanda eđa ráđningarformi.

Fullgilda félagsađild hafa ađeins ţeir félagar sem greiđa gjöld til félagsins og hafa fengiđ stađfestingu ţess efnis. Starfsmenn Frćđagarđs, starfsmenn samstarfsađila og sjóđa sem Frćđagarđur á ađild ađ, geta orđiđ fullgildir félagar án tillits til háskólamenntunar.

4. gr. Félagsađild háskólanema

Nemar sem lokiđ hafa a.m.k. 60 einingum (ECTS) í háskólanámi, geta sótt um nemaađild.

Nemaađild gefur rétt til ţátttöku í félagsstarfi Frćđagarđs, međal annars frćđslu- og ráđstefnustarfi, veitir málfrelsi og tillögurétt á félagsfundum.

Greiđi háskólanemar félagsgjald af launum á námstímanum fá ţeir fulla ađild ađ félagi og sjóđum tengdum ţví.

Nemaađild getur aldrei varađ lengur en í samtals fjögur ár.

5. gr. Ađildarumsókn

Umsóknir um félagsađild skulu vera formlegar og stađfesting á lúkningu náms frá viđurkenndum háskóla skal fylgja umsókn. Stjórn félagsins tekur ađildarumsóknir til umfjöllunar á formlegum stjórnarfundum. Svar viđ ađildarumsókn skal berast umsćkjanda innan tveggja mánađa.

6. gr. Úrsögn almennra félaga

Ţegar greiđslur hćtta ađ berast félaginu verđur félagsmađur óvirkur og ekki lengur félagsmađur í Frćđagarđi. Ef greiđslur hćtta ađ berast eftir ađ vinnustöđvun hefur veriđ bođuđ hjá atvinnurekanda viđkomandi félagsmanns eđa á međan á vinnustöđvun stendur telst hann virkur félagi.

7. gr. Ađalfundir

Ađalfundur Frćđagarđs hefur ćđsta vald í öllum málum félagsins. Ađalfund skal halda í febrúar ár hvert. Bođun á ađalfund skal send međ rafrćnum hćtti til félagsmanna međ a.m.k. tveggjavikna fyrirvara. Fundarbođ skulu birt á vefsíđu Frćđagarđs og/eđa send međ rafpóstitil félagsmanna.

Ađalfundur er löglegur ef löglega er til hans bođađ.

Heimilt er ađ flýta ađalfundi ef ţess er talin ţörf og er hann löglegur ef hann er bođađur međ löglegum fyrirvara.

Tillögur og/eđa ályktanir sem félagsmenn óska eftir ađ taka til  afgreiđslu á ađalfundi skulu liggja fyrir stjórn félagsins eigi síđar en sjö dögum fyrir bođađan ađalfund. Slíkar tillögur skulu tilgreindar í gögnum ađalfundar.

Á ađalfundi skulu jafnan tekin fyrir ţessi mál:

 1. Fundarsetning
 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
 2. Skýrsla stjórnar
 3. Ársreikningar félagsins lagđir fram
 4. Umrćđur um skýrslu stjórnar og afgreiđsla reikninga
 5. Lagabreytingar
 6. Fjárhagsáćtlun og ákvörđum um félagsgjöld
 7. Kosningar til stjórnar:
  1. Kosning formanns fjórđa hvert ár
  2. Kosning ţriggja ađalmanna til tveggja ára
  3. Kosning tveggja varamanna til eins árs
 8. Kosning tveggja skođunarmanna reikninga félagsins til eins árs
 9. Kosning í nefndir og önnur trúnađarstörf
 10. Önnur mál

Stjórn er heimilt ađ bćta viđ dagskrárliđ um afmörkuđ hagsmunamál og/eđa ávörp gesta. Kanna skal í upphafi ađalfundar hvort allir ađalfundarmenn eru fullgildir međlimir í Frćđagarđi.

8. gr. Stjórn Frćđagarđs

Stjórn félagsins skal skipuđ sjö fullgildum félagsmönnum, löglega kjörnum í rafrćnni kosningu sem fram fer fyrir ađalfund.

Stjórn er heimilt ađ standa fyrir rafrćnni kosningu, hvort sem um er ađ rćđa kjör til stjórnar eđa atkvćđagreiđsla um kjarasamninga.

Formađur og varaformađur eru kjörnir sérstaklega á ađalfundi, en ekki sama ár. Stjórnin skiptir ađ öđru leyti međ sér verkum. Stjórnarmenn skulu kosnir til tveggja ára í senn, en formađur til fjögurra ára. Auk ţeirra skal kjósa tvo varamenn til eins árs. Leitast skal viđ ađ tryggja ađ aldrei hćtti nema ţrír stjórnarmenn á tilteknu ári.

Enginn stjórnarmađur skal sitja lengur í stjórn en átta ár í senn. Fyrri störf formanns í stjórn Frćđagarđs skulu ţó undanskilin.

Stjórn félagsins ber ábyrgđ á rekstri félagsins, skrifstofuađild og fjársýslu. Stjórnin tekur ákvarđanir varđandi rekstur skrifstofu félagsins og rćđur starfsmenn. Stjórnin ber ábyrgđ á rekstri skrifstofunnar.

Stjórn félagsins skal halda stjórnarfund ađ minnsta kosti mánađarlega nema í júlímánuđi. Formađur bođar fundi međ dagskrá međ tilskyldum fyrirvara og stýrir fundum stjórnar. Fundargerđir stjórnar skulu skráđar á fundinum og samţykktar í lok fundar. Framkvćmdastjórn er skipuđ formanni, varaformanni og ritara stjórnarinnar. 

Formađur eđa varaformađur í forföllum formanns skal bođa til stjórnarfundar ef tveir eđa fleiri stjórnarmenn óska ţess.

Stjórnin skal kappkosta ađ miđla upplýsingum um verkefni félagsins til félagsmanna ţannig ađ ţeir geti jafnan fylgst međ framgangi og stöđu mála er varđa hagsmuni ţeirra.

Stjórn félagsins fer međ umbođ félagsins til kjarasamninga.

9. gr. Kjörstjórn

Stjórn skipar kjörstjórn og formann hennar eigi síđar en 31. desember ár hvert. Kjörstjórn skal skipuđ ţremur mönnum og einum varamanni sem ekki eru í stjórn félagsins eđa í frambođi til stjórnarsetu í félaginu.

Kjörstjórn tekur viđ frambođum til stjórnar eđa nefndarsetu fyrir ađalfund. Áđur en bođađ er til ađalfundar skal auglýsa eftir frambođum og öll frambođ skulu koma fram í ađalfundarbođi. Ekki er gert ráđ fyrir öđrum frambođum á ađalfundi en ţeim sem koma fram í ađalfundarbođi, nema ef frambjóđendur eru ekki nógu margir til ađ manna trúnađarstöđur. Frambjóđendur í stjórnarkjöri sem ekki ná kjöri geta bođiđ sig fram sem varamenn í stjórn eđa önnur trúnađarstörf.

Kjörstjórn skal hafa umsjón međ undirbúningi og framkvćmd kosninga, skera úr um kjörgengi og kosningarétt, hafa yfirumsjón međ talningu atkvćđa og skera úr um gildi vafaatkvćđa.

Kosning skal vera rafrćn og skal opna fyrir rafrćna kosningu sjö dögum fyrir ađalfund. Niđurstöđur kosninga skulu kynntar á ađalfundi.

10. gr. Fulltrúaráđ

Innan Frćđagarđs starfar fulltrúaráđ sem er skipađ stjórnog fulltrúum formlegra faghópa á vegum félagsins. Fulltrúar faghópa eru stjórn félagsins til ráđgjafar í stefnumótandi málum og kemur saman a.m.k. tvisvar á ári.

11. gr. Almennir félagsfundir

Stjórn bođar almenna félagsfundi ţegar tilefni gefst til. Slíka fundi má halda utan höfuđborgarsvćđisins í samvinnu viđ félaga í ţeim landshlutum eđa međ fjarfundabúnađi.

Almenna félagsfundi skal halda svo oft sem ţurfa ţykir. Skulu ţeir bođađir međ tryggilegum hćtti. 

Heimild til bođunar verkfalls skal borin undir atkvćđi allra félagsmanna sem máliđ varđar og meirihluti greiddra atkvćđa rćđur úrslitum í ţeirri atkvćđagreiđslu til ađ ákvörđun teljist fullgild.

12. gr. Trúnađarmenn

Trúnađarmenn skulu starfa á vegum félagsins, sbr. lög um kjarasamninga opinberra starfsmanna nr. 94/1986 og lög um stéttarfélög og vinnudeilur nr. 80/1938. Ţeir skipa trúnađarmannaráđ sem er stjórn og/eđa samninganefnd félagsins til ađstođar viđ mótun samningastefnu og annast eftirlit međ framkvćmd kjarasamninga.

13. gr.  Atkvćđagreiđslur og fundarsköp

Atkvćđisrétt á ađalfundum og almennum félagsfundum og rétt til setu í stjórn hafa ţeir félagsmenn sem eru fullgildir félagar. Skrá yfir fullgilda félaga skal liggja fyrir a.m.k. ţremur mánuđum fyrir ađalfund.

Meirihluti greiddra atkvćđa rćđur úrslitum viđ kosningar og afgreiđslu almennra mála á ađalfundum. Um fundarsköp funda FRG gilda almennar reglur um fundarsköp.

14. gr.  Fjármál

Stjórn félagsins ber ábyrgđ á fjármálum og öllum rekstri félagsins. Allar ákvarđanir um óregluleg útgjöld og fjárhagslegar skuldbindingar fyrir félagiđ skulu teknar til formlegrar afgreiđslu á stjórnarfundum.

Fjárhagsár  ársreikninga skal miđast viđ almanaksár.

Ársreikninga skal leggja fram til skođunar á síđasta stjórnarfundi fyrir ađalfund og skýrđir af gjaldkera. Ţeir skulu lagđir fram á ađalfundi áritađir af skođunarmönnum reikninga og stjórn. 

Skođunarmenn ársreikninga eru tveir, og einn til vara. Ţeir skulu kjörnir á ađalfundi til eins árs í senn. Viđ kjör skođunarmanna ársreikninga eru stjórnarmenn ekki gjaldgengir.

15. gr. Félagsgjöld

Félagsgjöld almennra félaga og nema skulu ákveđin á ađalfundi ár hvert.

Hafi greiđandi félagsgjalds ekki sótt formlega um ađild ađ félaginu, innan tveggja ára frá ţví er fyrsta greiđsla berst félaginu, getur stjórn félagsins hafnađ móttöku frekari greiđslu af hálfu greiđanda. Greiđandi félagsgjalda á ekki rétt til endurgreiđslu á ţegar mótteknum félagsgjöldum viđ slíkar ađstćđur.

 

16. gr. Lagabreytingar 

Lögum ţessum má ađeins breyta á ađalfundi međ 2/3 greiddra atkvćđa. Tillögur stjórnar til lagabreytinga skulu kynntar í fundarbođi međ ađ minnsta kosti tveggja vikna fyrirvara.

17. gr. Slit félagsins

Félaginu verđur ţví ađeins slitiđ, ađ félagsslitin séu samţykkt á sama hátt og gildir um lagabreytingar. Félagsslitafundur tekur ákvörđun um ráđstöfun eigna félagsins.

Viđbótarákvćđi sem gildir 2018:

Ef tillögur stjórnar félagsins um lagabreytingar á 7., 8. og 9. gr. verđa samţykktar, ţá verđur kosningu formanns Frćđagarđs flýtt og fer fram rafrćnt fyrir bođađan framhaldsađalfund.

Lög samţykkt á ađalfundi 28. febrúar 2018

 

 

Frćđagarđur

Borgartúni 6 | 105 Reykjavík

Sími 595 5165 | Fax  595 5101

fraedagardur@fraedagardur.is

Innra svćđi