Fara í efni

Helga Björg Kolbeinsdóttir kosin varaformaður Fræðagarðs

Rafræn kosning um varaformannsembættið í Fræðagarði fór fram 25. mars - 1. apríl. Niðurstaða kosningarinnar var eftirfarandi:

Helga Björg Kolbeinsdóttir 267 atkvæði

Guðmundur Þór Sigurðsson 107 atkvæði

Óskar Marinó Sigurðsson 80 atkvæði