Fara í efni

Helga B. Kolbeinsdóttir sjálfkjörin varaformaður Fræðagarðs til næstu 2ja ára

Á fundi kjörstjórnar 11. jan. var farið yfir framboð til varaformanns Fræðagarðs. Einungis eitt framboð barst.

Kom það frá Helgu B. Kolbeinsdóttur núverandi varaformanni. Hún er því sjálfkjörin varaformaður félagsins til næstu 2ja ára.