Fara í efni

Fundir vegna viðræðna við Samninganefnd sveitarfélaga

Fyrirhuguð er fundaröð vegna viðræðna við SNS um nýjan kjarasamning. Fræðagarður, ásamt samstarfsfélögum, Stéttarfélagi lögfræðinga, Félagi íslenskra félagsvísindamanna og Stéttarfélagi bókasafns- upplýsingafræðinga, boðar til funda á eftirfarandi stöðum:

29. jan. kl. 09:30 á Lake Hótel Egilsstaðir 
29. jan. kl. 12:00 í Marlin guesthouse, Vallargerði 9, Reyðarfirði 
30. jan. 11:30 á hótel KEA Akureyri 
30. jan 16:30 í Húsi frítímans, Sæmundargötu 7a, Sauðárkróki 

31. jan. kl. 14:30 í stjórnsýsluhúsinu (2. hæð) Ísafirði 

10. feb. kl. 12:00 Hótel Höfn,  Höfn á Hornafirði 

10. feb. kl. 12:00 Borgartúni 6 (4. hæð), Reykjavík, 

11. feb. kl. 12:00 Gamla Kaupfélagið, Kirkjubraut, Akranesi,

12. feb. kl. 12:00 Blik Bistró, Æðarhöfða 36, Mosfellsbæ, 

12. feb. kl. 12:00 Park Inn By Radisson, Hafnargata 57, Keflavik.

13. feb. kl. 12:00 Hótel Selfoss, Betri stofan, Selfossi.

13. feb. kl. 12:00 A Hansen, Vesturgötu 4, Hafnarfirði, klukkan 12:00

Við vonumst til að sjá sem flesta félagsmenn á þessum fundum. Vinsamlegast látið okkur vita hvort þið munuð mæta, því það auðveldar okkur undirbúning vegna veitinga.