Fara í efni

Félagsfundur starfsmanna Reykjavíkurborgar

Um þriðjungur starfsmanna Reykjavíkurborgar í Fræðagarði mætti á félagsfund um stöðuna í samningamálum í morgun. Næsti samningafundur félagsins með samninganefnd Reykjavíkurborgar er boðaður 16. júní.