Fara í efni

Aðalfundur Fræðagarðs 2020

Aðalfundur Fræðagarðs er haldinn í febrúar í samræmi við lög félagsins. Fundurinn 2020 verður haldinn 28. febrúar í Brú, á 4. hæð Borgartúns 6 kl. 16:15. Kosningar stjórnar og endurskoðenda verða rafrænar og fara fram fyrir fundinn. Fræðslufyrirlestur vegna heilsueflingar kl. 17:30.