Færslur
Hinsegin 101
BHM býður félagsfólki aðildarfélaga sinna upp á hinsegin fræðslu frá Samtökunum 78Kosningar fyrir aðalfund Fræðagarðs 2023
Aðalfundur Fræðagarðs verður haldinn þann 28. febrúar 2023 kl. 17:00. Aðalfundarboð með nánari upplýsingum um fundinn verður sent út síðar.60% aukning hagnaðar á verðbólgutímum
Samkvæmt mati BHM jókst samanlagður rekstrarhagnaður fyrirtækja um 60% á árunum 2018-2022 á sama tíma og verðlag hækkaði um 20%Styrkir og sjóðir Fræðagarðs
Með aðild að Fræðagarði opnast möguleikar á margvíslegum styrkjum. Þar skiptir þátttaka félagsins í BHM miklu máli.Opnunartími yfir jól og áramót
Opnunartími þjónustuskrifstofu félagsins tekur mið af hátíðunumSjálfkrafa fyrning orlofs ólögmæt
Samkvæmt nýlegum dómi Evrópudómstólsins er sjálfkrafa fyrning orlofs ólögmæt.Afnemum ofbeldi og áreitni á vinnustöðum
Ályktun Jafnréttisnefndar BHM 8. desember 2022Desemberuppbót 2022
Við minnum félagsfólk okkar á desemberuppbótina sem skal greiða 1. desember ár hvert.Næstu viðburðir á fræðsludagskrá BHM
Eftirfarandi fyrir eru fyrirlestrar framundan á fræðsludagskrá BHM en þeir eru opnir öllum félögum aðildarfélaga BHM þeim að kostnaðarlausu.Lítil arðsemi og lágt menntunarstig í auðugu landi
Skýrlsa um virði menntunar í íslenskum og alþjóðlegum samanburði sem Hagfræðistofnun Háskóla Íslands vann fyrir BHM hefur litið dagsins ljós.Jafnréttissamningurinn
Í jafnréttissamningnum 2023 birtist sýn aðildarfélaga BHM á kjarasamninga á opinberum markaði og samfélagsáskoranir fram undan.Seinni hluti rannsóknar um hinsegin vinnumarkað
Framhaldsrannsókn af rannsókn á kjörum hinsegin fólks á vinnumarkaði sem kynnt var á Hinsegin dögum er farin í loftið. Rannsóknin er samstarfsverkefni Samtakanna´78, heildarsamtaka launafólks og Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands.Upprætum kerfisbundið vanmat á störfum kvenna
Nú er tími til að leiðrétta skakkt verðmætamat!Sköpum samfélag fyrir öll
BHM býður til málþings á Kvennafrídegi þar sem rætt verður hvernig við upprætum misrétti og ofbeldiStreita og kvíði
Hvernig tökumst við á við streitu og kvíða?Það má ekkert lengur!
Viðgengst kynferðisleg áreitni á þínum vinnustað?Leiðtogahlutverkið í breyttu umhverfi
Í þessari hagnýtu vinnustofu verður fari yfir þær áskoranir sem stjórnendur eru að eiga við og hvernig hægt sé að nálgast þær. Einnig verður farið í hvernig hægt er að viðhalda starfsánægju og félagslegum tengslum við þessar breyttu aðstæður.Að hugsa um sjálfa sig og aðra
Fyrirlestur um hvernig á að hlúa að sjálfum sér í amstri dagsins
loading...