Færslur
Desemberuppbót 2023
Við minnum félagsfólk okkar á desemberuppbótina sem skal greiða 1. desember ár hvert.Viska verður til
Sameinað stéttarfélag sérfræðinga á ÍslandiAukaaðalfundur Fræðagarðs afstaðinn
Tillaga um sameiningu og nýtt nafn félagsins samþykktAukaaðalfundur Fræðagarðs
Tilefni fundarins er stofnun Visku stéttarfélagsSpennandi fræðsluviðburðir framundan
Fræðandi og gagnleg námskeið fyrir félagsfólk í FræðagarðiKallarðu þetta jafnrétti?
Boðað er til kvennaverkfalls þriðjudaginn 24. október 2023Reglubreytingar hjá Starfsmenntunarsjóði
Stjórn Starfsmenntunarsjóðs BHM hefur samþykkt reglubreytingar sem hafa þegar tekið gildiNafn á nýju stéttarfélagi kynnt
Nafn á sameinuðu stéttarfélagi hefur litið dagsins ljósVel heppnuðu stefnumótunarþingi lokið
Félagsfólk mótaði stefnu nýs stéttarfélagsTilgreind séreign - farið yfir breytingar LSR
Fyrirlestur á vegum LSRBreytingar LSR og áhrif á ávinnslu og réttindi sjóðfélaga
Aðildarfélögum BHM hafa borist fjöldi fyrirspurna um nýlegar breytingar á samþykktum LSR og áhrif þeirra á réttindi sjóðfélagaSáttamiðlun í daglegu lífi
Miðvikudaginn 6. september kl. 11:00-12:00 í streymi á TeamsEkki skylda að mæta til trúnaðarlæknis í veikindaforföllum
Landsréttur staðfesti nýverið þá afstöðu sem kom fram í dómi Félagsdóms í desember 2022 um að starfsfólki beri að jafnaði ekki skylda til að mæta til skoðunar hjá túnaðarlækni í veikindaforföllum.Vilt þú taka þátt í að búa til nýtt stéttarfélag?
Stefna nýs stéttarfélags verður mótuð á opnu stefnumótunarþingiKjarasamningur við Reykjavíkurborg samþykktur
Atkvæðagreiðslu um kjarasamning við Reykjavíkurborg er lokiðNýr kjarasamningur við Reykjavíkurborg
Fræðagarður hefur nú skrifað undir skammtímasamning við ReykjavíkurborgÁframhaldandi kjaraviðræður við Reykjavíkurborg
Samningar við Reykjavíkurborg hafa enn ekki náðstOpnunartími í júlí
Þjónusta félagsins breytist lítillega í júlí sökum sumarleyfa starfsfólksKjarasamningur við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu samþykktur
Atkvæðagreiðslu um kjarasamning við SFV er lokiðNýr kjarasamningur við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu
Skrifað hefur verið undir kjarasamning við SFV
loading...