Fara í efni

Viðræður við SNS halda áfram

Viðræður um nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga hafa haldið áfram á nýju ári og við erum að reyna til þrautar að ná samkomulagi sem fyrst, enda rann síðasti samningur okkar út 31. desember s.l. Að sjálfsögðu leggjum við áherslu á að ná samkomulagi við Samband sveitarfélaga, en leggjum þó áherslu á að koma okkar kröfum inn í nýjan samning.