Fara í efni

Viðræður við samband sveitarfélaga og Reykjavíkurborg

Fræðagarður, ásamt SBU, FÍF og SL átti síðast fund með sambandi sveitarfélaga 16. apríl.  Ekkert hefur gengið í viðræðum við sveitarfélögin fram að þessu. 

Fjarfundur var haldinn með samninganefnd Reykjavíkurborgar og samninganefndum Fræðagarðs og SBU 22. apríl s.l. Enginn fundur er á dagskrá með samninganefnd Reykjavíkurborgar nú.