Fara í efni

Viðræður við Reykjavík hafnar á ný

Eftir að samningar við ríkið voru undirritaðir og þeir samþykktir, þá hafa viðræður við Reykjavík farið af stað á ný eftir rúmlega tveggja mánaða hlé.