Fara í efni

Talmeinafræðingar hóta að segja upp samningum við SÍ

Sjúkratryggingar boða til fundar 3 dögum eftir kosningar! Samt segist heilbrigðisráðherra skoða kröfur talmeinafræðinga með jákvæðum augum. Talmeinafræðingar mynda fagdeild í okkar félagi og við fylgjumst með framvindu þessa máls.