Fara í efni

Samtal um sjálfstætt starfandi 12. maí

Formaður Fræðagarðs vill stofna til samtals við þá í hópi félagsfólks okkar, sem skilgreinir sig sem sjálfstætt starfandi, í fullri vinnu eða hlutastarfi, á Teams fundi 12. maí kl. 11:00-12:00. Við eigum erfitt með að átta okkur á stærð hópsins vegna skorts á upplýsingum og viljum bæta úr því. Gott væri að fá að vita um þá sem hafa áhuga á samtalinu með skeyti á bragi@bhm.is.

Sjá upplýsingar á heimasíðu BHM https://www.bhm.is/sjalfstaett-starfandi/