Fara í efni

Samningur Fræðagarðs við Samband íslenskra sveitarfélaga samþykktur

Frá kynningarfundi vegna samnings við SÍS
Frá kynningarfundi vegna samnings við SÍS

Kosning frá 10.07.2020 kl. 13:00:00 til 16.07.2020 kl. 13:00:00
Fjöldi á kjörskrá: 554
Fjöldi sem kaus: 182 (32,852%)

Samþykkir: 149 (83,24 %)
Ekki samþykkir: 30 (16,76 %)
Skila auðu: 3 (1,65 %)