Fara í efni

Rafræn kosning varaformanns

Rafræn kosning varaformanns Fræðagarðs.

Föstudaginn 1. febrúar fá félagsmenn Fræðagarðs tölvupóst frá könnunarfyrirtækinu Maskínu vegna kjörs á varaformanni Fræðagarðs í rafrænni kosningu.

Hugsanlegt er að tölupóstföng félagsmanna séu ranglega skráð eða ekki fyrir hendi hjá félaginu. Ef þú hefur ekki fengið póst frá Maskínu, sem er samstarfaðili okkar við framkvæmd kosninganna, vinsamlegast hafðu samband við skrifstofu Fræðagarðs á fraedagardur@fraedagardur.is  með upplýsingum um þig og það netfang sem þú vilt að sé notað.

Með bestu óskum,

Bragi Skúlason, formaður Fræðagarðs