Fara í efni

Nýr kjarasamningur við Ríkið

Aðfararnótt mánudagsins skrifaði Fræðagarður undir nýjan kjarasamning við ríkið.
Samningurinn verður kynntur í næstu viku og þá verða greidd atkvæði um samninginn.