Fara í efni

Nýr kjarasamningur Fræðagarðs og SBU við RÚV samþykktur

Formaður Fræðagarðs undirritar nýjan kjarasamning við RÚV
Formaður Fræðagarðs undirritar nýjan kjarasamning við RÚV

Kosningu um nýjan kjarasamning Fræðagarðs og SBU við Ríkisútvarpið lauk 5. nóvember.

Kosningaþátttaka var 66,038% og allir sem greiddu atkvæði samþykktu samninginn.