Nýr kjarasamningur Fræðagarðs og SBU við Reykjavíkurborg
Nýr kjarasamningur Fræðagarðs og SBU við Reykjavíkurborg
25.06.20
Fréttir
Á 5. tímanum í dag var gengið frá nýjum kjarasamningi Fræðagarðs og Stéttarfélags bókasafns- og upplýsingafræðinga við Reykjavíkurborg. Samningurinn verður kynntur í næstu viku og í framhaldi fer fram atkvæðagreiðsla um hann.