Fara í efni

Námskeið fyrir félagsmenn Fræðagarðs á einkamarkaði.

Í dag 30. okt. verður haldið námskeið fyrir starfsfólk á einkamarkaði sem ber heitið: Að ráða sig til starfa. Eins og nafnið gefur til kynna er sjónum þátttakenda beint að þeim sjálfum sem starfsmönnum, starfsumhverfi, starfslýsingum, ráðningarsamningum, launakjörum og réttindum.

Skráning hjá anna@bhm.is