Fara í efni

Lög Fræðagarðs á ensku, pólsku og rússnesku

Fræðagarður er félag margra starfsheita og félagsmenn tala nokkrar þjóðtungur. Til að koma til móts við þá sem ekki tala íslensku, eða eiga erfitt með að skilja lög félagsins, þá var það ákvörðun stjórnar að birta lögin á íslensku, ensku, pólsku og rússnesku á heimasíðu félagsins. Slóðin er: https://www.fraedagardur.is/is/um-felagid/log-fraedagards

F.h. stjórnar Fræðagarðs

Bragi Skúlason, formaður