Fréttir

Landspítalinn sekur um saknćmt og ólögmćtt ráđningarferli


Í dag úrskurđađi Hérađsdómur í máli Braga Skúlasonar gegn Landspítalanum E-130/2017 vegna ágreinings um ráđningu í starf deildarstjóra sálgćslu presta og djákna á Landspítalanum í júlí 2016. Niđurstađa dómsins er ađ Landspítalinn hafi stađiđ međ saknćmum og ólögmćtum hćtti ađ ţví ráđningarferli sem fram fór ţegar ráđiđ var í starf deildarstjóra sálgćslu presta og djákna í júlí 2016 og Landspítali dćmdur til ađ greiđa stefnanda málskostnađ og miskabćtur.

Dómur Hérađsdóms 


Frćđagarđur

Borgartúni 6 | 105 Reykjavík

Sími 595 5165 | Fax  595 5101

fraedagardur@fraedagardur.is

Innra svćđi