Samningur við SFV samþykktur
Samningur við SFV samþykktur
26.06.20
Fréttir
Fræðagarður og SBU undirrituðu sameiginlegan samning við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu 16. júní s.l. Samningurinn var kynntur kl. 11:00 23. júní í Borgartúni 6. Atkvæðagreiðsla um samninginn hófst kl. 12:00 23. júní og stóð til 26. júní kl. 12:00. Samningurinn var samþykktur með 83.3% atkvæða.