Fara í efni

Friðrik Jónsson kjörinn formaður BHM

Rafrænni kosningu formanns BHM lauk núna kl. 12:00 í dag.

189 aðalfundarfulltrúar voru á kjörskrá og 187 greiddu atkvæði eða um 99%.

Niðurstaða kosninganna var að Maríanna H. Helgadóttir hlaut 57 atkvæði (30,5%) og Friðrik Jónsson hlaut 130 atkvæði (65%).

Réttkjörinn formaður BHM er því Friðrik Jónsson.