Fara í efni

Frestun aðalfundar til 28. febrúar kl. 16:15

Af óviðráðanlegum ástæðum verðum við að fresta aðalfundi félagsins um einn dag, þ.e. til 28. febrúar n.k. Fundurinn verður haldinn í Borgartúni 6, 4. hæð.

Á dagskrá fundarins er eftirfarandi samkvæmt lögum Fræðagarðs:

 1. Fundarsetning

2. Kosning fundarstjóra og fundarritara

3. Skýrsla stjórnar fyrir árið 2019

4. Ársreikningar félagsins lagðir fram

5. Umræður um skýrslu stjórnar og afgreiðsla reikninga

6. Lagabreytingar. 

7. Fjárhagsáætlun og ákvörðum um félagsgjöld

8. Kosningar: (niðurstöður rafrænnar kosningar kynntar)

   1. Kosning formanns fjórða hvert ár

   2. Kosning 3ja aðalmanna til 2ja ára

   3. Kosninga tveggja varamanna til eins árs

9. Kosning 2ja skoðunarmanna reikninga félagsins til eins árs

10. Kosning í nefndir og önnur trúnaðarstörf

11. Önnur mál

Fyrirlestur. Áætlaður um kl. 17:30. Ásgeir Jónsson, markþjálfi, heldur fyrirlestur um heilsuna, m.a. samspili líkamlegrar heilsu og andlegrar líðanar. Ókeypis er á fyrirlesturinn og allir velkomnir.