Fara í efni

Frambjóðendur Fræðagarðs vegna aðalfundar 2021

Kosið er um tvo fulltrúa í stjórn Fræðagarðs og tvo varamenn. Hver og einn félagsmaður hefur tvö atkvæði. Kjör fer þannig fram að þeir tveir frambjóðendur sem fá flest atkvæði verða aðalmenn í stjórn, en þeir tveir næstu í fjölda atkvæða á eftir kjörnum í stjórn teljast varamenn. Kosning hefst þann 18. febrúar og lýkur á miðnætti þann 23. febrúar. 

Ágúst Arnar Þráinsson

Eðvald Einar Stefánsson

Guðmundur Þór Sigurðsson

Linda Björk Markúsardóttir

Óskar Marinó Sigurðsson

 Kynning á frambjóðendum til stjórnar 2021

Tveir endurskoðendur félagsins, Þóra Sigurbjörnsdóttir og Auður Sigrúnardóttir, eru sjálfkjörnar.