Fréttir

Afmćlishátíđ Frćđagarđs

Afmćlishátíđ Frćđagarđs, stéttarfélags háskólamenntađra, var haldin 29. maí s.l. í Borgartúni 6. Hátíđin markađi 40 ára stofnafmćli Útgarđs, sem var annađ ţeirra félaga sem sameinađist 18. júní 2008 til ađ mynda Frćđagarđ, en hitt félagiđ var Félag íslenskra frćđa-kjaradeild. Sameinađ félag, Frćđagarđur, á ţannig líka stórafmćli. Viđ sem stöndum ađ félaginu finnum fyrir stolti á ţessum tímamótum. Félagiđ byrjađi smátt, en hefur frá upphafi veriđ skipađ blönduđum hópi háskólamenntađra starfsmanna á íslenskum vinnumarkađi. Viđ stöndum fyrir fjölbreytni!

Frá stofnfundi Frćđagarđs hefur fjöldi félagsmanna ţrefaldast, mest vegna mikillar fjölgunar á einkamarkađi. Framtíđarsýn okkar beinist fyrst og fremst ađ síaukinni ţjónustu viđ félagsmenn. Frćđagarđur fyrir alla!

Bragi Skúlason, formađur Frćđagarđs.


Frćđagarđur

Borgartúni 6 | 105 Reykjavík

Sími 595 5165 | Fax  595 5101

fraedagardur@fraedagardur.is

Innra svćđi