Fréttir

Afmćlishátíđ

Áriđ 1976 var uppi sú stađa, ađ ţeir háskólamenn á íslenskum vinnumarkađi sem ekki rúmuđust innan fagstéttarfélaga í Bandalagi háskólamana urđu ađ fá einstaklingsađild ađ BHM, en ţađ er nokkuđ sem ekki er mögulegt í dag. Ţeir háskólamenntuđu starfsmenn hjá ríki, sveitarfélögum og á einkamarkađi sem leita eftir ađild ađ BHM í dag, sćkja um ađild ađ tilteknu ađildarfélagi, en ţau eru í dag 27 alls.

Ađildarfélög BHM eru ólík um margt, en öll eiga ţau ţađ sameiginlegt, ađ félagsmenn ţeirra eru háskólamenntađir og hafa lokiđ í ţađ minnsta BA eđa BS námi. Til er líka í nokkrum ađildarfélögum, ađ nemar geti fengiđ svokallađa nemaađild, en hún felur ekki í sér fulla félagsađild greiđandi, útskrifađra háskólamanna.

Stofnun, samstarf og sameining

Ţann 29. maí 1978 ákváđu 37 einstaklingar međ einstaklingsađild ađ BHM ađ stofna sérstakt félag. Hlaut félagiđ nafniđ Útgarđur og var ţađ nokkuđ öđru vísi en önnur ađildarfélög BHM á ţeim tíma, ţví ţar rúmuđust ţeir háskólamenntuđu starfsmenn innan BHM sem ekki rúmuđust í hinum félögunum. Rúmum 20 árum eftir stofnun Útgarđs, í lok árs 1999, var stofnađ til ţjónustuskrifstofu á vegum Útgarđs og samstarfsfélaga, ţeirra á međal Félags íslenskra frćđa-kjaradeild. Á árinu 2008, áđur en ađ hruni kom, sameinuđust Félag íslenskra frćđa-kjaradeild og Útgarđur í eitt félag, Frćđagarđ, og var stofnfundur haldinn 18. júní 2008.
29. maí höldum viđ afmćlishátíđ til ađ minnast ţessara tímamóta í Borgartúni 6, 4. hćđ kl. 16:30-18:30. Viđ bjóđum öllum félögum í Frćđagarđi til afmćlisfundarins og ennfremur fulltrúum samstarfsfélaga og samningađila til hátíđarinnar okkar.


Frćđagarđur

Borgartúni 6 | 105 Reykjavík

Sími 595 5165 | Fax  595 5101

fraedagardur@fraedagardur.is

Innra svćđi