Fara í efni

Aðalfundur BHM

Aðalfundur BHM var í fyrsta skiptið haldinn með rafrænum hætti í gær 27.5.2020. Fulltrúar voru flestir við tölvur og sumir sátu við sama borð en greiddu atkvæði með eigin tölvu eða síma. Formaður og varaformaður Fræðagarðs sátu fundinn á skrifstofu fornanns. Framkvæmd fundarins gekk að flestu leyti vel og stefnt er að framhaldsaðalfundi augliti til auglitis 9. september n.k.