Fara í efni

Aðalfundur Fræðagarðs 2019

Fundurinn verður haldinn í Borgartúni 6, 3. hæð, þann 28. febrúar kl. 16:30(-18:30).

Á dagskrá fundarins er eftirfarandi: 

1. Fundarsetning

2. Kosning fundarstjóra og fundarritara

3. Skýrsla stjórnar fyrir árið 2018

4. Ársreikningar félagsins lagðir fram

5. Umræður um skýrslu stjórnar og afgreiðsla reikninga

 

Hlé-Uppistand: Andri Ívarsson

 

6. Lagabreytingar, sem fylgja ársskýrslu í fylgiskjali 4, breytingatillögur við 7., 8. og 9. gr. og niðurfelling viðbótarákvæðis sem gilti 2018.

7. Fjárhagsáætlun og ákvörðum um félagsgjöld

8. Kosningar:

   1. Kosning formanns fjórða hvert ár

   2. Kosning 3ja aðalmanna til 2ja ára

   3. Kosninga tveggja varamanna til eins árs

9. Kosning 2ja skoðunarmanna reikninga félagsins til eins árs

10. Kosning í nefndir og önnur trúnaðarstörf

11. Önnur mál

Kynning á frambjóðendum

Skýrsla stjórnar