Fara í efni

Fagdeildir Fræðagarðs

Í Fræðagarði eru þrjár fagdeildir:

1) Fagdeild safnmanna

2) Fagdeild talmeinafræðinga

3) Fagdeild íþróttafræðinga

Stjórn og fulltrúar formlegra faghópa á vegum félagsins mynda fulltrúaráð þess. Fulltrúar faghópa eru stjórn félagsins til ráðgjafar í stefnumótandi málum og fulltrúaráð kemur saman a.m.k. tvisvar á ári í samræmi við lög félagsins.