Umsóknir og eyđublöđ

Almenn ađild

Fullgildir félagar geta ţeir orđiđ sem lokiđ hafa BA eđa BS prófi eđa ígildi ţess frá viđurkenndum háskóla. Í félaginu er gert ráđ fyrir fjölbreyttum hópi háskólamanna, m.a. ţeim sem ekki geta orđiđ félagsmenn í öđru ađildarfélagi innan Bandalags háskólamanna.

Nemaađild

Nemar sem lokiđ hafa a.m.k. 90 einingum (ECTS) í háskólanámi, geta sótt um nemaađild.
 
Nemaađild veitir heimild til fundarsetu međ málfrelsi og tillögurétt. Háskólanemar sem vinna međ námi og greiđa til félagsins, ávinna sér réttindi hjá félaginu og sjóđum tengdum ţví samkvćmt starfsreglum félags og sjóđa á hverjum tíma. Nemaađild getur ţví flýtt ţví verulega ađ full réttindi fáist í Styrktar/sjúkrasjóđi.
 
Nemaađild gefur rétt til ţátttöku í félagsstarfi Frćđagarđs, međal annars frćđslu- og ráđstefnustarfi, til jafns viđ fullgilda félagsmenn. Nemar geta ţar ađ auki komiđ málefnum háskólanáms síns ađ hjá Frćđagarđi og fengiđ ţar umfjöllun.
 
Nemaađild getur aldrei varađ lengur en í samtals fjögur ár.
 

Umsóknir

Rafrćn umsókn um ađild; almenn ađild og nemaađild

Hćgt er ađ fylla út rafrćna umsókn hér á síđunni. 

Frćđagarđur

Borgartúni 6 | 105 Reykjavík

Sími 595 5165 | Fax  595 5101

fraedagardur@fraedagardur.is

Innra svćđi