Fara í efni

Um félagið

FÉLAGIÐ OG STJÓRN

Fræðagarður var stofnaður 18. júní 2008. Félagið varð til með sameiningu Félags íslenskra fræða-kjaradeild og Útgarðs-félags háskólamanna. Útgarður var stofnaður formlega af 37 félagsmönnum 29. maí 1978 en tvö ár þar á undan voru þessir félagsmenn með einstaklingsaðild að BHM þar sem þeir voru ekki gjaldgengir í neinu aðildarfélagi BHM.

Hlutverk Fræðagarðs er að vera í forsvari fyrir félagsmenn sína við gerð kjarasamninga og við ákvarðanir er á einhvern hátt snerta kjör þeirra. Félagsmenn í Fræðagarði eru rúmlega 2.700 (desember, 2019) talsins og starfa bæði hjá ríki, sveitarfélögum og á almennum vinnumarkaði.

Fræðagarður er aðili að Bandalagi háskólamanna og tekur þátt í starfsemi þess. Fræðagarður rekur þjónustuskrifstofu og er skrifstofan rekin sameiginlega af fimm aðildarfélögum BHM.

Stjórn Fræðagarðs skipa:

 


 

Fundagerð aðalfundar Fræðagarðs 2019    // Ársskýrsla 2018

Fundagerð aðalfundar Fræðagarðs 2018    // Ársskýrsla 2017

Fundagerð aðalfundar Fræðagarðs 2017    // Ársskýrsla 2016

Fundagerð aðalfundar Fræðagarðs 2016   //  Ársskýrsla2015 

Fundagerð aðalfundar Fræðagarðs 2015  

Fundagerð aðalfundar Fræðagarðs 2014

Fundargerð aðalfundar Fræðagarðs 2013