Opinber vinnumarkađur

Veikindaréttur hjá ríki og sveitarfélögum

Í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna  ríkisins, nr. 70/1996 er kveđiđ á um veikindarétt ríkisstarfsmanna. Haustiđ  2000 gerđu BSRB, BHM og KÍ samkomulag viđ ríki, Reykjavíkurborg og  Launanefnd sveitarfélaga um veikindarétt opinberra starfsmanna og var  veikindarétturinn međ framangreindu samkomulagi síđan fćrđur inn í  kjarasamninga einstakra stéttarfélaga.  Veikindaréttur opinberra starfsmanna  hefur ţví veriđ samrćmdur.

Tilkynning veikinda

Ef starfsmađur verđur óvinnufćr vegna veikinda eđa slyss, skal hann ţegar tilkynna ţađ yfirmanni sínum sem ákveđur hvort lćknisvottorđs skuli krafist.  Sjá nánar um veikindarétt í kjarasamningum stéttarfélaga og skema um ferli tilkynninga um veikindi. 

Veikindaréttur

Starfsmađur sem ráđinn er til starfa á mánađarlaunum í kjarasamningi í a.m.k. 2 mánuđi, skal halda launum skv. gr. 12.2.6 - 12.2.7 svo lengi sem veikindadagar hans, taldir í almanaksdögum, verđa ekki fleiri á hverjum 12 mánuđum en hér segir:

 

 Starfstími Fjöldi daga
 0- 3 mánuđi í starfi    14
 Nćstu 3 mánuđi  35
 Eftir 6 mánuđi  119
 Eftir 1 ár  133
 Eftir 7 ár  175
 Eftir 12 ár  273
 Eftir 18 ár  360

Viđ framantalinn rétt bćtist auk ţess réttur til mánađarlauna skv. gr. 1.1.1 í kjarasamningi í 13 vikur eđa 91 dag ef óvinnufćrni stafar af vinnuslysi eđa atvinnusjúkdómi. Sjá nánar um greiđslur launa í veikindum.  Laun greiđast ekki lengur en ráđningu var ćtlađ ađ standa.

Veikindaréttur ţeirra sem ráđnir eru í tímavinnu eđa skemur en 2 mánuđi

Starfsmađur sem ráđinn er í tímavinnu, sbr. ţó gr. 2.2.3, eđa er ráđinn skemur en 2 mánuđi, skal halda launum skv. gr. 2.2.6 - 2.2.7 svo lengi sem veikindadagar hans, taldir í almanaksdögum, verđa ekki fleiri á hverjum 12 mánuđum en hér segir:

Starfstími  Fjöldi daga
 Á 1. mánuđi í starfi  2
 Á 2. mánuđi  4
 Á 3. mánuđi  6
 Eftir 3 mánuđi  14
 Eftir 6 mánuđi  30

Viđ framantalinn rétt bćtist auk ţess réttur til dagvinnulauna í 13 vikur eđa 91 dag ef óvinnufćrni stafar af vinnuslysi eđa atvinnusjúkdómi.

Lausráđinn starfsmađur sem starfađ hefur samfellt í a.m.k. 12 mánuđi nýtur sömu réttinda og fastráđinn á međan ráđning hans stendur.

Veikindi barna yngri en 13 ára

Foreldri hefur heimild til ađ vera frá vinnu í samtals 12 vinnudaga (96 vinnustundir) árlega vegna veikinda barna sinna undir 13 ára aldri. Í ţessum fjarvistum greiđast föst laun og vaktaálag skv. vaktaskrá.

Talning veikindadaga

Í veikindum teljast allir almanaksdagar til fjarvistadaga en ekki einungis virkir dagar eđa vćntanlegir vinnudagar skv. vinnuskipulagi. Ţegar reiknađur er fjöldi ţeirra daga sem starfsmađur á rétt á ađ halda launum í veikindum er horft til fjölda veikindadaga umliđna 12 mánuđi og sá fjöldi dreginn frá rétti starfsmanns.

Laungreiđslur vegna veikinda

Í fyrstu viku veikinda- og slysaforfalla eđa ţann tíma sem svarar til einnar viku vinnuskyldu starfsmanns greiđast auk mánađarlauna skv. gr. 1.1.1 í kjarasamningi, fastar greiđslur svo sem fyrir yfirvinnu, vakta-, gćsluvakta- og óţćgindaálag. Einnig greiđslur fyrir eyđur í vinnutíma enda sé um ađ rćđa fyrirfram ákveđinn vinnutíma samkvćmt reglubundnum vöktum eđa reglubundinni vinnu starfsmanns sem stađiđ hefur í 12 almanaksmánuđi. Eftir fyrstu viku veikinda- og slysaforfalla skal starfsmađur fá greidd  laun samkvćmt ákvćđum gr. 12.2.7  í viđkomandi kjarasamningi. Sé starfsmađur á föstum launum (fastlaunasamningi) fćr hann sín föstu laun greidd hvort sem veikindin vara í eina viku eđa lengur.

Einstaklingur í fćđingarorlofi á ekki rétt til launa vegna veikinda, ţ.e. fćđingarorlofiđ lengist ekki ţó um veikindi sé ađ rćđa.

Frćđagarđur

Borgartúni 6 | 105 Reykjavík

Sími 595 5165 | Fax  595 5101

fraedagardur@fraedagardur.is

Innra svćđi