Fara í efni

Veikindaréttur

Félagsmenn eiga almennt rétt á launum í veikindum eftir því sem kveðið er á um í  lögum eða samið er um í kjarasamningi.

Veikindaréttur er mismunandi eftir því  hvort félagsmaður er opinber starfsmaður eða vinnur á almennum vinnumarkaði.

Réttur getur einnig verið til staðar innan almannatryggingakerfisins og/eða í sjúkrasjóðum stéttarfélaga þegar lög- og kjarasamningsbundnum veikindarétti sleppir.

Upplýsingar um rétt til slysatryggingar til og frá vinnu