Fara í efni

Atvinnuleit/atvinnumissir

Fræðagarður styður við bakið á félagsmönnum sem eru atvinnulausir og kjósa að greiða félagsgjald af atvinnuleysisbótum til félagsins. Með því eru félagsmönnum tryggð réttindi í sjúkrasjóðum BHM, Starfsmenntunarsjóði BHM og Orlofssjóði BHM. Við vekjum athygli á að hægt er að sækja um styrk vegna starfstengdra áfalla eða óvæntra starfsloka hjá BHM. Sótt er um hjá Sjúkrasjóði fyrir starfsmenn á almennum vinnumarkaði og Styrktarsjóði fyrir opinbera starfsmenn. 

Hægt er að bóka viðtalstíma með því að senda tölvupóst á fraedagardur@fraedagardur.is

Þjónusta félagsins við atvinnuleitendur

  • Aðstoð og hagnýt ráð
  • Upplýsingagjöf
  • Markmiðasetning

Hagnýtar upplýsingar fyrir atvinnuleitendur