Fara í efni

Kjarakönnun 2013

Bandalag háskólamanna, BHM, lét framkvæma kjarakönnun fyrir bandalagið og aðildarfélög þess. Könnunin var lögð fyrir félagsmenn sem voru í starfi í nóvember 2012 og fór fram dagana 15. mars - 22. apríl 2013. Könnunin nær til marga þátta er varða kaup og kjör, m.a. um laun, launamun kynjanna, starfsánægju, stöðu á vinnumarkaði, aukastörf, vinnutíma og fleira.

Í niðurstöðum könnunarinnar kemur fram að konur eru að meðaltali í meirihluta innan aðildarfélaga BHM eða um 70,1%. BHM-konan er að meðaltali 46 ára. Þá kemur einnig fram að karlar eru líklegri til að bera fjárhagslega ábyrgð og hafa starfsmenn undir sinni stjórn en konur.

 

Niðurstöður kjarakannanar // Fræðagarður

Eldri kannanir

Könnun á starfshögum félagsmanna í Fræðagarði árið 2011