Fara í efni

Heilsueflandi samfélag

 

 

  • Heilsueflandi

    Heilsueflandi stéttarfélag
    Fræðagarður býður félagsmönnum upp á fyrirlestrarröð og afslætti hjá nokkrum heilsuræktarstöðvum árið 2020 og er markmiðið með verkefninu að stuðla að betri heilsu og vellíðan félagsmanna.
    Við vonum að þú getir nýtt þér tilboðin hjá samstarfsaðilum okkar á sviði heilsuræktar sem finna má hér á síðunni og hvetjum þig til að skrá þig sem fyrst á heilsueflandi fyrirlestrana. Ef þú ert úti á landi þá verður fyrirlestrum streymt á rauntíma frá heimasíðunni.

     

Viðburðalisti

Afslættir í heilsurækt

Afslættir í heilsurækt

Athugið að afsláttur er virkjaður hjá viðkomandi líkamsræktarstöð með því að gefa upp aðild að Fræðagarði, stéttarfélagi háskólamenntaðra

JSB dansrækt

30% afsláttur af opnu kerfi og námskeiðum og korti í tækjasal

Heilsuborg

15 % afsláttur af Korti í tækjasal, Heilsuklúbbnum, Heilsumati og Hreyfimati

Hress Hafnarfirði

15% afsláttur af öllum opnum heilsuræktarkortum (á ekki við um Vinaklúbb) og 11% drykkjakortum af bústbarnum.

Hydra Flot og Spa

Hugleiðsla og flot – 15% afsláttur (notið kóðann 15AFSL)

Ómur Akureyri

15% afsláttur af jógatímum og líkamsrækt

Amarayoga.is

15% afsláttur af þriggja mánaða og tíu tíma kortum sem eru keypt í janúar og febrúar 2020

Yoga & Heilsa

 20% afsláttur af tíu skipta kortum, mánaðarkortum og þriggja mánaða kortum keyptum í janúar og febrúar 2020.

Yoga Shala Reykjavík

20% afsláttur af þriggja mánaða og tíu tíma kortum (gildistími 6 mánuðir).

Sporthúsið Kópavogi og Reykjanesbæ

 

15% afsláttur af leið A í líkamsrækt
15% afsláttur af leið A í Sporthúsið Gullið
Gildir ekki fyrir Bootcamp og Crossfit

Tölvupóstur sendist til kiddi@sporthusið.is

Reebook Fitness

Árskort á kr. 59.990 (sendið tölvupóst á soludeild@reebokfitness.is)

Heilsuvernd - Heilsufarsskoðun og ráðgjöf hjá hjúkrunarfræðingi

15% afsláttur á árinu 2020 af heilsufarsskoðun og ráðgjöf hjá hjúkrunarfræðingi. Til að virkja afslátt þarf að senda tölvupóst á hv@hv.is
Tímapantanir hjá Heilsuvernd í síma 510 6500

Heilsuvernd - Ítarleg heilsufarsskoðun og lífsstílsráðgjöf

15% afsláttur á árinu 2020 af ítarlegri heilsufarsskoðun og lífsstílsráðgjöf. Til að virkja afslátt þarf að senda tölvupóst á hv@hv.is
Tímapantanir hjá Heilsuvernd í síma 510 6500

Heilsuvernd - Heildræn ráðgjöf

15% afsláttur á árinu 2020 af Heildrænni ráðgjöf hjá næringarfræðingi (1. og 2. tími) og Heildrænni heilsu 2020 (6 tíma námskeið). Til að virkja afslátt þarf að senda tölvupóst á hv@hv.is
Tímapantanir hjá Heilsuvernd í síma 510 6500