30% afsláttur af opnu kerfi og námskeiðum og korti í tækjasal
Heilsueflandi
Heilsueflandi stéttarfélag
Fræðagarður býður félagsmönnum upp á fyrirlestrarröð og afslætti hjá nokkrum heilsuræktarstöðvum árið 2020 og er markmiðið með verkefninu að stuðla að betri heilsu og vellíðan félagsmanna.
Við vonum að þú getir nýtt þér tilboðin hjá samstarfsaðilum okkar á sviði heilsuræktar sem finna má hér á síðunni og hvetjum þig til að skrá þig sem fyrst á heilsueflandi fyrirlestrana. Ef þú ert úti á landi þá verður fyrirlestrum streymt á rauntíma frá heimasíðunni.