Aðalfundur Fræðagarðs
Aðalfundur Fræðagarðs árið 2022 er afstaðinn
Aðalfundur Fræðagarðs var haldinn 28. febrúar síðastliðinn í Borgartún 6, fundurinn var bæði stað- og fjarfundur.
Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf, svo sem afgreiðsla reikninga, skýrsla stjórnar, lagabreytingar og önnur mál.
Kosningar í til formanns og kosningar í stjórn fóru fram rafrænt áður en fundinn var haldinn. Niðurstöður úr þeim kosningum má sjá hér fyrir neðan ásamt þeim fundargögnum sem lágu fyrir fundinn og fundargerð fundarins.