Beint í efni

Sækja um aðild

Félagar geta þau orðið sem lokið hafa eða eru í háskólanámi eða sambærilegu námi og þau sem gegna sérfræðistörfum sem krefjast þekkingar sem alla jafnan er á háskólastigi. Félagsaðild öðlast gildi þegar félagsgjöld hafa verið greidd. Háskólanemar sem ekki er launafólk á meðan námi stendur geta sótt um aðild að félaginu og greiðir ekki félagsgjöld.

Til þess að sækja um aðild þá fyllir þú formið hér að neðan út og óskar svo eftir því við vinnuveitanda þinn að greitt sé fyrir þig í Fræðagarð.

Faghópar

Kynntu þér allt um faghópa Fræðagarðs hér.

Launagreiðandi
Fylgiskjöl

Athugið að hér þarf að senda afrit af prófgráðu, ef henni hefur verið lokið.

Dragðu skjal hingað til að hlaða upp

Tekið er við skjölum með endingu .pdf .jpeg .png, hámark fylgiskjala er 10MB

Réttindi félagsfólks

Félagsfólk í Fræðagarði hefur eftirfarandi réttindi:

- Aðgengi að þjónustu félagsins

- Þátttaka í félagsstarfi félagsins

- Málfrelsi á fundum félagsins

- Tillögurétt á fundum félagsins

- Atkvæðisrétt í kosningum meðal félaga

- Kjörgengi þegar kosið er í stöður innan félagsins