Sækja um aðild
Félagar geta þau orðið sem lokið hafa eða eru í háskólanámi eða sambærilegu námi og þau sem gegna sérfræðistörfum sem krefjast þekkingar sem alla jafnan er á háskólastigi. Félagsaðild öðlast gildi þegar félagsgjöld hafa verið greidd. Háskólanemar sem ekki er launafólk á meðan námi stendur geta sótt um aðild að félaginu og greiðir ekki félagsgjöld.
Til þess að sækja um aðild þá fyllir þú formið hér að neðan út og óskar svo eftir því við vinnuveitanda þinn að greitt sé fyrir þig í Fræðagarð.